Upplýsingar um seljanda

Pole Sport Pole Sport ehf selur vörur og þjónustu til kaupanda í verslun sem og í vefverslun sinni á vefsvæðinu: www.polesport.is. Viðskiptaskilmálar þessir gilda um kaup á vöru og þjónustu í dansbúðinni og í vefverslun sem er í eigu Pole Sport hf., kt. 580711-0490, Lambhagavegi 9, 113 Reykjavík. Skilmálarnir skilgreina annars vegar réttindi og skyldur Pole Sport (''seljandi'') og hins vegar kaupanda vöru (''viðskiptavinur'' eða ''notandi'').

Pole Sport áskilur sér rétt á að hætta við námskeið, pantanir, o.fl. (t.d. vegna rangra verðupplýsinga) eða að hætta að bjóða upp á vörutegundir, þjónustu og námskeið fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur að staðfesta pantanir símleiðis.

Kaupandi er sá einstaklingur sem kaupir vöru í skilningi laga um neytendakaup nr. 48/2003. Kaupandi getur líka verið fyrirtæki og eiga þá við lög um lausafjárkaup nr. 50/2000. Um viðskipti í vefverslun Pole Sport gilda lög nr. 46/2000 um húsgöngu- og fjarsölusamninga og um rétt kaupenda til að falla frá samningi gilda lög um neytendasamninga nr. 16/2016. Um viðskiptin í vefverslun gilda einnig lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu. Ofangreind lög gilda um réttarstöðu kaupanda og seljanda þegar sérstökum ákvæðum þessara viðskipta

Með því að samþykkja skilmála þessa staðfestir kaupandi að hann er upplýstur um rétt sinn og skyldur við kaup á vöru og þjónustu í Pole Sport. Frávik frá þessum skilmálum telst ekki samþykkt nema með undirritun seljanda. Pole Sport áskilur sér rétt til að breyta skilmálum þessum og munu breytingarnar verða tilkynntar með a.m.k. 30 daga fyrirvara á vefsíðu Pole Sport. Skilmálar þessir eiga við um kaup á vöru og þjónustu í verslun og/eða í vefverslun eftir því sem við á hverju sinni.

Sendingakostnaður

Allar sendingar eru sendar með Dropp nema þegar um stærri vörur er að ræða, nefna má áhöld, t.d súlur, aerial hoop og fleira. Í vörulýsingu kemur ávalt fram ef ekki sé hægt að fá vöruna mðe dropp og skulu kaupandi og seljandi hafa samráð um sendingarkostnað sé óskað eftir því að varan sé send frekar en sótt.

Greitt á netinu

Hægt er að greiða með Visa-og Mastercard og Applepay. Greiðslan er hröð og örugg í gegnum Korta greiðslugátt Teya.

 

Afhending

Vöru afhendingar fara fram á fimmtudögum á milli 18:00-20:00 nema ef kaupandi óski eftir öðru, við mælum með að kaupandi hafi samband í síma 778-4545 óski hann eftir að fá að sækja utan opnunartíma.

Útsölur og vöruskil

Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu.

Upplýsingar um vörur og verð

Pole Sport ehf selur vörur og þjónusru í verslun og í vefverslun og býður kaupanda að vitja vörunnar í verslun eða fá vöruna senda á skilgreindan áfangastað. Allt verð í vefversluninni er í íslenskum krónum og þær vörur sem eru virðisauka skatts skildar eru með virðisaukaskatti (VSK) og birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Verð í vefverslun getur breyst án fyrirvara t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða rangrar skráningar.

Pöntun, greiðsla og rafrænn reikningur fyrir vörukaupum í vefverslun

Pole Sport ehf notar örugga greiðslugátt frá Teya á Íslandi. Hægt er að greiða fyrir vörukaup með kreditkortum frá Visa og Mastercard eða staðgreiða með debetkorti. Viðskiptavinur þarf að staðfesta greiðslu með 3D Secure öryggiskóða sem hann fær sendan í það símanúmer sem tengt er við greiðslukortið sem viðskiptavinur hyggst nota við greiðslu á vörukaupum.

Við pöntun í vefverslun fær viðskiptavinur sendan tölvupóst sem staðfestir pöntun hans. Í kjölfarið, þegar greiðsla fyrir kaupunum hefur borist og verið afgreidd, fær viðskiptavinur sendan rafrænan reikning í tölvupósti.

Gjafabréf

Viðskiptavinir geta greitt með gjafabréfi bæði í verslun og vefverslun. Þegar greitt er með gjafabréfi í vefverslun er kóði fylltur inn í viðeigandi reit og virkjaður. Gjafabréf gildir í 1 ár frá útgáfudegi.

Afhendingar- og sendingarmáti

Viðskiptavinur sem kemur í verslun og kaupir vöru fær vöruna afhenta þar. Vara sem keypt er í vefverslun Pole Sport getur kaupandi ýmist valið að sækja í Pole Sport, Lambhagaveg 9, 113 Reykjavík, eða valið að fá vöruna senda á skilgreindan afhendingarstað. Opnunartími dansverslunar Pole Sport er á studio tíma sem er milli kl. 18 - 20 mánudaga til fimmtudaga.

Sóttar pantanir
Kaupandi, sem pantað hefur í gegnum vefverslun Pole Sport en velur að sækja pöntun í verslun, skal framvísa staðfestingu á vörukaupum, s.s. rafrænum reikningi, er hann vitjar vörunnar. Pole Sport tekur sér 2-3 virka daga til afgreiðslu sóttra pantana. Kaupanda berst staðfesting í tölvupósti þegar pöntun er tilbúin til afhendingar í verslun.

Sendar pantanir
Velji viðskiptavinur að fá vöruna senda tekur afgreiðslutími Pole Sport 2-3 virka daga þar til vara er komin til flutningsaðila sem flytur hana á umbeðinn afhendingarstað. Gjald fyrir sendingu miðast við gjaldskrá Dropp hverju sinni. Um afhendingu vörunnar gilda því afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Dropp. Pole Sport áskilur sér rétt til að breyta skilmálum er varða verð, afhendingar- og sendingarmáta, án fyrirvara. 

Stærri vörur eru undanþegnar flutningi með Dropp og þarf að semja við Pole Sport um flutning vörunnar hverju sinni.

Skilaréttur 

Vefverslun

Framvísun reiknings eða skilamiði eru skilyrði fyrir vöruskilum.

Eftir að kaupandi hefur móttekið vöru er hann hvattur til að yfirfara vöruna og ganga úr skugga um að reikningur sé í samræmi við pöntun. Viðskiptavinur hefur rétt á að skila ógallaðri vöru í allt að 14 daga frá því að viðskiptavinur veitti vörunni viðtöku og fá hana að fullu endurgreidda. Endurgreiðsla vegna vöruskila nær aðeins til sjálfs vöruverðsins en annar kostnaður, svo sem vegna flutnings til eða frá kaupanda, er á ábyrgð kaupanda.

Við vöruskil gilda eftirfarandi skilyrði:

 • Að varan sé í fullkomnu lagi
 • Að varan sé ónotuð
 • Að varan sé í óuppteknum upprunalegum umbúðum

Pole Sport ehf. metur söluhæfi skilavöru og áskilur sér rétt til að hafna vöruskilum eða bjóða takmarkaða endurgreiðslu ef skilyrðum er áfátt.

Upphæð vöru er ávallt endurgreidd inn á þann greiðslumiðil sem notaður var við kaupin.

Ef kaupandi telur sig hafa fengið afhenta gallaða vöru ber honum að tilkynna það um leið og galla er vart með því að senda tilkynningu þess efnis á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Að öðrum kosti getur kaupandi glatað rétti sínum til endurgreiðslu. Framvísa þarf reikningi til staðfestingar að vara hafi verið keypt í Pole Sport. Gölluð vara er endurgreidd ásamt sendingarkostnaði eða annað eintak af sömu vöru er sent til kaupanda honum að kostnaðarlausu.

Verslun

Kvittun fyrir kaupum er skilyrði fyrir vöruskilum.

Viðskiptavinur getur skilað ógallaðri vöru í allt að 14 daga frá þeirri dagsetningu sem vísað er til á kvittun og fengið hana að fullu endurgreidda. Endurgreiðslan miðast við það söluverð sem tilgreint er á kvittun fyrir kaupunum. Eftir 14 daga frá vörukaupum er gefin út inneignarnóta samkvæmt söluverði vörunnar á kassakvittun. Skilafrestur á almennri vöru er að hámarki 30 dagar.

Við vöruskil gilda eftirfarandi skilyrði:

 • Að varan sé í fullkomnu lagi
 • Að varan sé ónotuð
 • Að varan sé í óuppteknum upprunalegum umbúðum

Pole Sport ehf metur söluhæfi skilavöru og áskilur sér rétt til að hafna vöruskilum eða bjóða takmarkaða endurgreiðslu ef skilyrðum er áfátt.

Upphæð vöru er ávallt endurgreidd inn á þann greiðslumiðil sem notaður var við kaupin.

Ef kaupandi telur sig hafa fengið afhenta gallaða vöru ber honum að tilkynna það í verslun eða með því að senda tilkynningu þess efnis á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. um leið og galla er vart. Að öðrum kosti getur kaupandi glatað rétti sínum til endurgreiðslu. Sýna þarf kvittun til staðfestingar að vara hafi verið keypt í Pole Sport. Sé vara gölluð fær kaupandu annað eintak af sömu vöru afhent.

Höfundaréttur

Allt efni sem birtist á vefsvæði vefverslunar s.s. texti, grafík, lógó og myndir, eru eign Pole Sport ehf.

Lög og varnarþing

Íslensk lög skulu gilda um viðskiptaskilmála þessa. Rísi ágreiningur milli aðila skal leitast við að leysa hann með samkomulagi. Um efni þessara viðskiptaskilmála eða vegna brota á þeim má bera viðkomandi mál undir kærunefnd þjónustu- og lausafjárkaupa hjá Neytendastofu. Ef ekki næst samkomulag skulu ágreiningsmál rekin fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Heimilt er að vísa ágreiningi til gerðardóms ef báðir aðilar eru því samþykkir og skulu lög nr. 53/1989 um samningsbundna gerðardóma gilda um málsmeðferð fyrir gerðardómi.

Frekari upplýsingar

Ef þú hefur frekari spurningar, ekki hika við að hafa samband.

Sendu tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hafðu samband í síma 778-4545.

Hafi viðskiptavinur spurningar sem ekki má finna svör við í skilmálum þessum er hægt að senda fyrirspurn á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Studio Rules

 1. Training at Pole Sport is dangerous, you are training here at your own risk.
  • Safety mats, grips and a spotter must always be used.
 2. If you have an injury, inform the instructor prior to class.
  • If you get injured during class, inform your in instructor.
 3. All students must warm up.
  • To avoid injuries, dancers who arrive more than 10 minutes late will be asked to observe the class or finish our warm up cards before being able to participate in the class.
 4. Students must wear their hair secured back away from their face and neck in either a braid or a bun.
 5. Show respect for your instructor and fellow students.
  • Show up on time.
  • Use the bathroom before class.
  • Use deodorant before class.
  • Avoid using perfumes before class.
   • Instructors and students can be allergic to perfumes.
 1. Jewellery is not allowed when using training equipment.
  • This applies to rings, watches, bracelets, anklets, and belly button rings.
   • Smart watches are allowed, but it must be covered.
   • If the belly button ring cannot be removed, then it must be covered with a tape.
 1. Body lotions/oils are not allowed on the day of training.
  • If used by accident students are not allowed to participate in the class.

 

 

 1. Proper dance attire must always be worn.
  • Pole: Shorts and top.
  • Hoop/Silk: Leotard and tight leggings.
  • Bungee: Tight long-sleeved shirt, tight leggings.
 2. Food, drinks, and glassware are not allowed inside the classrooms.
  • Exception: a closed water bottle is allowed during class.
 3. Students must sign up 3 hours prior to class.
  • Class must have a minimum of 2 students.
  • If the minimum requirements are not met the class will be cancelled with a notification sent via email.
 4. Do not drop mats or equipment on the floor.
  • If you drop hardware such as carabiners or swivels, you must notify your instructor.
 5. Nobody owns a pole or an apparatus.
 6. Recording videos and taking photos is not permitted unless with permission from the teacher and nearby students.
  • Do not use your phone during class (texting, phone calls) unless in an emergency.
 7. Clean your apparatus post training.
  • Green spray: Used for Pole.
  • Yellow spray: Used for mats.
  • Black spray: Used for Hoop/Silks.
  • Clean cloths are located at the first two shelves of the black trolley, the dirty cloths go to the bottom shelf.

 

 

 1. Pay attention when your instructor is speaking and explaining the exercise.
  • Do not talk over your instructor.
   • You pick up the combination quicker.
   • You avoid unnecessary questions.
   • Corrections to other students can also be applied to yourself.
  • Under no circumstances is a student allowed to teach a fellow student.
  • Under no circumstances are students allowed to spot other students unless the instructor has showed them how to do it correctly.
  • Do not try a new move without an instructor present.
 2. Students must complete all tricks in the relevant chapters and have a teacher’s signature in order to progress to the next level. Refer to Pole Sport Guide to Level
 3. If a student comes into class from another facility, they must obtain instructor approval before practicing movements that were not taught to them by a Pole Sport instructor.
  • Student will be considered at beginner level and must complete the Pole Sports Level Up Guide before progressing to a higher level.
 4. Student who comes back after a long break must level down and complete the required upgrade chapter before progressing again to the higher level.

 

 

 1. Movements start low to the ground and upright. Students shall only work at greater heights when they can safely execute the skill with control in a repeated fashion low to the ground first.
  • Pole: Under no circumstances shall a student at beginner level climb all the way up the pole.
  • Pole: Students in beginners and intermediate classes are not allowed to climb higher than the top edge of lower mirror.
  • Hoop: Under no circumstances shall a student at beginner level rig the lower bar of the hoop higher than the chest/chin.
  • Hoop: Intermediate students are allowed to rig the hoop, so the lower bar aligns with their chin. If they’re confident the hoop can be rigged overhead, the student should be able to reach the lower bar by reaching up their arms.
 2. Only professional pole dancing heels are allowed in the studio.
  • Outdoor shoes are not allowed in the studio.
 3. When you get a grip on a new move, or you conquered your nemeses move you’re allowed to ring the bell. Applaud and rejoice when someone else rings the bell.
 4. If you need to leave the classroom, wait for the appropriate time, then ask your instructor for permission. Do not interrupt the class.
 5. Students are not allowed to be under the influence of alcohol or drugs/substances that affect their focus and concentration.
 6. Disruptive and disrespectful behaviour may result in temporary loss of class participation privileges.