Image

KOMIÐ MEÐ HÓPINN TIL OKKAR!

Gæsanir - Steggjanir - Óvissuferðir - Afmæli
Ertu að leita eftir skemmtilegu hópefli?

Hópurinn kemur og þjálfari frá okkur leiðir ykkur í skemmtilegan tíma sem hentar öllum. Hægt er að velja á milli þess að vera með krefjandi eða léttari tíma, Pole Dance, Pole Fitness eða Bungee Fitness.
Við sníðum tímann að ykkar þörfum.