Síðasta færsla

Covid 19 - Tímar falla niður

Birt 25 Mars, 2021


Vegna lokana yfirvalda verður Pole Sport lokað tímabundið. Nemendur okkar með virk meðlimakort fá kortunum sínum umbreytt í inneign sem verður hægt að nýta að vild þegar við opnum aftur þegar ástand í þjóðfélaginu hefur batnað og yfirvöld leyfa okkur að opna aftur.

Við hlökkum til að sjá ykkur öll vonandi sem fyrst.


Kv. Team Pole [...]

35+ Pole Lokað námskeið

Birt 28 Febrúar, 2021


Langar þig að læra Pole í litlum lokuðum hóp? Ert á aldrinum 35+?

Þá er þetta lokaða námskeið akkurat eitthvað fyrir þig.

Ástý Björnsdóttir tekur vel á móti þér, námskeiðið hefst 9. mars og er á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:00 til 18:00.

Það er mjög takmarkað pláss eða aðeins 12 nemendur í einu.


Við hefjumst handa 9. mars [...]

Bungee Fitness

Birt 19 Febrúar, 2021


Hefuru prufað Bungee Fitness?

Það er súper skemmtilegt, bókaðu tíma fyrir þig og vini þína og komið og hoppaður þig í form!

Allir nemendur Pole Sport fá [...]