Pole Sport flutti fyrr á árinu 2020 í Lambhagaveg 9, í glænýtt sérútbúið dans studió. Hannað með loftfimelika í huga. Húnæðið er með 3 sölum og dansbúð.
Allir salir eru útbúnir með spegla sem ná upp í loft, dansdúkur er á öllum sölunum og er ljósaborð og alvöru hátalarakerfi.
Við erum einnig með glænæýja dansbúð fulla af allskonar dansfatnaði og fleira.
Við erum súper stolt af nýja dansstúdíóinu okkar ekki hika við að koma og skoða.