Vegna lokana yfirvalda verður Pole Sport lokað tímabundið. Nemendur okkar með virk meðlimakort fá kortunum sínum umbreytt í inneign sem verður hægt að nýta að vild þegar við opnum aftur þegar ástand í þjóðfélaginu hefur batnað og yfirvöld leyfa okkur að opna aftur.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll vonandi sem fyrst.