Langar þig að vera partur af Performance Team Pole Sport?
Læra að koma fram?
Setja saman atriði?
Fá hjálp við að setja saman trix og floor work?
Læra að telja og tengja tónlist við flæði?
Þeir sem hafa áhuga geta valið að taka þátt í Innanhússýningu og Innanhúsmóti Pole Sport sem verður haldið 15. júní næst komandi.
Lengd: 10. apríl – 15. Júní (annan hvern sunnudag)
Kl: 15:30 – 17:00
Verð: 35.990 kr
(Unlimited 50% afsláttur, Premium 75% afsláttur)
POLE
Styrkur, þokki, Snerpa er blanað saman á þessu skemmtilega áhaldi sem stál súlur eru. Þær geta bæði snúist sem og verið festar. Á súlunni blöndum við saman við allskonar snúningum, dansi hreyfi flæði, floorwork, styrktaræfingar og samhæfnis æfingum. Þú muntu auka styrk eftirbúks sem og liðleika. Ekki hafa neinar áhyggjur ef þú hefur ekki neinn grunn því við munum kenna þér allt sem þarf.
Pole Beginner
Hjá okkur getur þú byrjað það æfa þegar þér hentar. Þú býrð til aðgang á heimasíðunni okkar, verslar þér meðlimakort og skráir þig í tíma. Sama hvenær mánaðarinns þig langar að byrja þá geturu mætt í Pole Beginner.
Við bjóðum upp á opin byrjenda námskeið þar sem þú getur komið hvenær sem er vikunar í tíma þarft ekki að vera föst alltaf á sama tíma eða sama dag. Einnig er hægt að koma á lokuð námskeið, Pole Basic sem eru með reglulegu millibili, hafiru áhuga sendu okkur tölvupóst á polesport@polesport.is
Í byrjenda tímunum er farið yfir grunndvallaratriðin í Pole, kenndir verða allir grunnsnúningar, klemmur, höfuðstöðu við súlu og basic og side klifur og undirbúningur fyrir að læra að fara á hvólf.
Pole Int.
Ef þú ert búin með Pole Beginner þá er næsta skref Pole Int. í þessum tímum lærum við að klifra upp súluna, lærum að fara á hvólf, við förum í Basic Invert, Crusifix, Handstands, Reverce grab, Thigh holds, Hip holds, Star, Flatliner, Viva, Sailors, Cupid, Advanced Jamillæa, Shouldermount, Butterfly, Scorpio, Archer, Aerial Invert, Cattapillarm Straddle invert, Iguana, Duches, Dove, undirbúningur fyrir handspring og lærum æfinga rútínur
Pole Advanced
Ef þú ert búin með Pole Int. þá er næsta skref Pole Adv. í þessum tímum lærum við að Brass Monkey, Eros, Flag Invert, Lever down, Shoulder mount Superhold, Aerial Shouldermount, Alegra Closed/Open, Ballerina, Hummingbird, Aerial Advanced Jamilla, Jade, Ausha Elbow grip, Straight Edge Cup Grip, Holly Drop Superman Drop, Vixern Roll, Air Piroette,Brace Grip, Reiko Split, Cocoon, Yogini, Teddy, Knee Hold, Rolling Gemini, Spider Monkey, Handstand, Bridge Splits, Boxer split.
Pole Elite
Hefur lokið öllum súlu grunninum Pole Beginner, Pole Int, Pole Advanced? Þá er Pole Elite næsta skref.
Í þessum tímum eru helstu og erfiðustu súluæfingar og samsettningar kenndar, nefna má, Iron X og Arrow, Shoulder Iron og Arrow, Spatchcock, Fonji, Star Fish, Satellite, Rainbow Marchenko, Eagle, Arms only climb, Death Lay. Creiling Split, Planche, Phoenix.
Fatnaður:stuttbuxur, íþróttatoppur, legghlífar, hnéhlífar. Hár skal vera frá andliti og í tagli eða fléttu. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.
ATH!Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum
HOOP
Langar þig að hanga úr loftinu í loftfimleikahring? Þetta fallega seiðandi áhald er stálhringur sem hangir úr loftinu á snúnings ás. Í Aerial Hoop muntu læra fallegar æfingar og form inn í hringnum sem og læra að fara í mismunandi samsetningar, inní honum fyrir ofan sem og fyrir neðan. Farið er í styrktar og liðleika æfingar sem munu byggja upp styrk og líkamsmeðvitund. Ekki hafa neinar áhyggjur ef þú hefur ekki neinn grunn því við munum kenna þér allt sem þarf.
Hoop Beginner
Hjá okkur getur þú byrjað það æfa þegar þér hentar. Þú býrð til aðgang á heimasíðunni okkar, verslar þér meðlimakort og skráir þig í tíma. Sama hvenær mánaðarinns þig langar að byrja þá geturu mætt í Hoop Beginner.
Við bjóðum upp á opin byrjenda námskeið þar sem þú getur komið hvenær sem er vikunar í tíma þarft ekki að vera föst/fastur alltaf á sama tíma eða sama dag.
Í byrjenda tímunum er farið yfir grunndvallaratriðin í Hoop, kenndir verða allir grunnæfingar, snúningar og lært að fara upp í hringinn. Nefna má Floor Spin, Delilah, Candelstic, Side mount, Pike Mount, Hocks hang, Stag, Layback, Seated Balance, Mermaid, Angel, Arabesque, Cobra, Birdie, Side Star, Mexican, Gazelle o.s.f
Hoop Int.
Ef þú ert búin með Hoop Beginner þá er næsta skref Hoop Int. í þessum tímum lærum við Front Balance, Single Hocks mount, Amazon, Wineglass, Iron Fanny, Owl, Figurehead, Walkingman, Single Hocks Hang, Ankle Hang, Scarab, Shoulder Stands, Hip Holds, Crusifix, Hanging Beats, Pop on/off o.s.f.
Hoop Advanced
Ef þú ert búin með Pole Int. þá er næsta skref Pole Adv. í þessum tímum lærum við Skin the Cat, Chard, Poisson, Foot Block, Inside out, Jigsaw, Tombe, Lever, Meat Hook, Heal Hangs, Toe Hangs, Beat, Russian Mount, Around the World, Sp, Roll Mov. o.s.f
Hár skal vera frá andliti og í tagli eða fléttu. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.
ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum
POLE DANCE
Hefst aftur haust 2021
Langar þig að læra að hreyfa þig fallega, læra mjúkar hreyfingar og að tengja saman floorwork og súlu. Í Pole Dance fær kynþokkin að ráða ríkjum og kennum við nýja rútínu í hverjum tíma.
Grunnur: Pole Beginner
Fatnaður: Stuttbuxur, íþróttatoppur, síðbuxur, bolur, hnéhlífar, hælar. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.
ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.
POLE FABRIC
Hefst aftur haust 2021
Fegurð & fágun, Langar þig að hanga í sikli og súlu? Læra eitthvað gjörsamlega nýtt? Samblanda af mjúkum fallegur hreyfingum og styrk og þoli. Hver sem er getur látið Pole Fabric virka silki mjúkt.
Grunnur: Pole Beginner (nema annað sé tekið fram)
Fatnaður: Stuttbuxur, íþrótta toppur og síðermabolur (hylja handakrika), legghlífar, hnéhlífar. Hár skal vera frá andliti og í tagli eða fléttu. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.
ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum
SILK
Hefst aftur haust 2021
Langar þig að hanga úr loftinu í Silki? Svífa, lifa og njóta?
Aerial Silk aka fabric eða Tissue er loftfimleika áhald sem eru tveir silki borðar sem hanga úr loftinu. Þú munt læra að klifra, skapa lásavefja og búa til fallegar stöður með silkinu og líkamanum. Þú munt byggja upp mikin styrk, liðleika og samhæfingu en ekki hafa neinar áhyggjur ef þú ert ekki með grunn því við munum kenna þér það sem þú þarft á að halda.
Grunnur: Engin Grunnur er nauðsynlegur og getur þú sem byrjandi byrjað að æfa hvenær sem er. Við tökum vel á móti öllum nýjum nemendum sama í hvaða líkamlega ástandi þeir eru.
Fatnaður: Sokkabuxur, leotard / Unitard (hylja handakrika). Hár skal vera frá andliti og í tagli eða fléttu. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.
ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum
BUNGEE FITNESS
Bungee Fitness
Langar þig hoppa þig í form?
Be prepared for high intensity but low impact full body workout!
Búnaður: Þægilegur íþróttafatnaður, við erum á tánum, vatnsflaska, hár í tagli og hár frá andliti.
HÓPEFLI
Hópefli / Óvissuferðir / Afmæli
Ertu að leita eftir skemmtilegu hópefli? Komdu með hópin til okkar!
Hópefli? Óvissuferð? Afmæli? Gæsun? Steggjun?
Þið fáið sal og þjálfara frá okkur sem leiðir ykkur í skemmtilegan tíma. Hægt er að velja á milli þess að vera með krefjandi eða léttari tíma, taka listdans, sexy dans eða sport tíma. Við sníðum tíman að ykkar þörfum.
Þið getið komið til okkar eða við til þín.
Hægt er að velja á milli þess að koma í 30, 60, 90 mín.
Þið komið til okkar Við komum til ykkar
Pole Fitness x x
Pole Dance x x
Chair Dance x x
Bungee Fitness x
Bungee Dance x
Loftfimleikar x
Dance x x
Bókanir og verðtilboð eru í síma 778-4545 og á tölvupóstinum okkar polesport@polesport.is
*Hópar fá afslátt miðavið stærð
*Nemendur Pole Sport fá afslátt af hópeflum
CORE & FLEX
CORE - Strength training
FLEX - flexibility training
Samsettning þessa tíma er mismunandi.
Þessir tímar henta öllum sem vilja koma sér í gott form og er frábær viðbót við súlu eða loftfimleika tímana þína.
Grunnur: Engin Grunnur er nauðsynlegur og getur þú sem byrjandi byrjað að æfa hvenær sem er. Við tökum vel á móti öllum nýjum nemendum sama í hvaða líkamlega ástandi þeir eru.
Fatnaður: síðbuxur, síðermabolur (hylja handakrika), legghlífar, hnéhlífar. Hár skal vera frá andliti og í tagli eða fléttu. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.
ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum
Einkatími
Langar þig að ná einhverju áhveðnu trikki, vantar þig aðstoð við að setja saman liðleika eða styrktarprógram, ertu að æfa þig fyrir upgrade?
Þú færð 1 klst. með þjálfara sem aðstoðar þig við það sem þig langar að læra.
(2 nemendur geta deild kostnaðinum)
Open Pole/Aerial
Viltu koma og æfa þig ein/nn eða með vin.
Þá eru Open Pole/Aerial fyrir þig.
Þú skráir þig í þá með því að fara í tímatöfluna velja salinn OPEN og bókar þig þar með þínu meðlimakorti.